Fundur 125

  • Fræðslunefnd
  • 19. desember 2022

125. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 10. nóvember 2022 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu: Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, formaður, Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, Valdís Guðmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Guðríður Sæmundsdóttir, áheyrnarftr. leikskóla. 

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Deildarstjóri Skólaskrifstofu Grindavíkurbæjar.

Dagskrá:

1.      Mat á starfi tónlistarskóla - 2209140
    Skólastjóri Tónlistarskóla Grindavíkur sat undir þessum lið. 

Við lok árs 2020 kallaði fræðslunefnd eftir tillögum frá Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar um ytra mat á Tónlistarskólanum. Þann 6. janúar 2021 var í fræðslunefnd lögð fram hugmynd af mati á Tónlistarskóla Grindavíkur. Skólaþjónusta Grindavíkurbæjar lagði fram samantekt af fyrri hluta um mat á tónlistarskóla í samræmi við bókun nefndar þann 06.01.2021. Fyrirhugað er að ljúka mati á seinni hluta ytra mats á tónlistarskólanum. 

Seinni hluti mats á tónlistarskólanum felur það í sér að skoða hlutverk skólans, skólanámskrá, skipan skólastarfs og kennsluhætti skólans. Lagt er upp með að matið fari fram með spurningum um hvernig þessir þættir birtast í skólastarfi skólans. Fræðslunefnd felur formanni fræðslunefndar og Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar að vinna áfram með nánari útfærslu á mati skólans í samvinnu við skólastjóra tónlistarskólans. 


2.      Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna - 2205128
    Drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra vegna innleiðingar laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna lögð fram til kynningar. 
         
3.      Lærdómssamfélagið í Grindavík - 2008043
    Skólastjóri tónlistarkskóla, áheyrnarfulltrúi foreldra í leikskóla, skólastjóri Heilsuleikskólans Króks, skólastjóri leikskólans Lautar og skólastjóri grunnskóla sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Umræða um uppbyggingu og þróun Lærdómssamfélagsins Grindavík. Það er samhugur allra skólastofnana bæjarins að byggja upp faglegt lærdómssamfélag í Grindavík. 
         
4.      Starfsáætlun skólaþjónustu Grindavíkurbæjar 2022-2023 - 2211019
    Skólastjóri tónlistarkskóla, áheyrnarfulltrúi foreldra í leikskóla, skólastjóri Heilsuleikskólans Króks, skólastjóri leikskólans Lautar og skólastjóri grunnskóla sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Deildarstjóri skólaþjónustu kynnti starfsáætlun skólaþjónustu Grindavíkurbæjar 2022-2023. 
         
5.      Stoðþjónusta Grunnskóli Grindavíkur 2022-2023 - 2211021
    Skólastjóri kynnti stoðþjónustu grunnskólans skólaárið 2022-2023.
         
6.      Skýrsla skólahjúkrunarfræðings - 2211020
    Skólastjóri grunnskóla sat undir þessum lið. 

Valdís Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur kynnti skýrslu skólahjúkrunar skólaárið 2021-2022.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.


 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd

Bæjarráð / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bæjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviðanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bæjarráð / 22. október 2024

Fundur 1668

Bæjarráð / 8. október 2024

Fundur 1667

Bæjarráð / 17. september 2024

Fundur 1666

Bæjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577