Fundur 68

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 16. desember 2022

68. fundur Afgreiðslunefndar byggingar- og skipulagsmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, föstudaginn 16. desember 2022 og hófst hann kl. 10:00.


Fundinn sátu: Íris Gunnarsdóttir, lögfræðingur skipulags- og umhverfissviðs, Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Hjörtur Már Gestsson, starfsmaður tæknisviðs. 

Fundargerð ritaði:  Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.

Dagskrá:

1.      Arnarhlíð 7 - Umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 2, - 2212037
    Hólmfríður Guðrún Skúladóttir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús samkvæmt teikningum frá Ingvar Jónsasyni dags. 04.03.2021. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         
2.      Víðigerði 29-31 - Umsókn um byggingarleyfi - Flokkur 2, - 2212040
    Eignarhaldsfélagið Normi ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsum samkvæmt teikningum frá Arkitektastofu Þorgeirs dags. 20.11.2022. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651