Gefđu aukagjafir um jólin
- Fréttir
- 29. nóvember 2022
Grindvíkingar eru hvattir til að kaupa aukagjafir fyrir jólin og koma þeim fyrir undir fallega jólatrénu í Kvikunni.
Tekið er við gjöfum til 10. desember. Félagasamtök í Grindavík munu sjá til þess að koma gjöfunum til fjölskyldna sem hafa minna milli handanna.
Kvikan er opin mánudaga til laugardaga kl. 11:00-17:00.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 1. febrúar 2023
Fréttir / 31. janúar 2023
Fréttir / 30. janúar 2023
Fréttir / 30. janúar 2023
Fréttir / 27. janúar 2023
Fréttir / 26. janúar 2023
Fréttir / 24. janúar 2023
Fréttir / 19. janúar 2023
Fréttir / 19. janúar 2023
Fréttir / 16. janúar 2023
Fréttir / 11. janúar 2023
Fréttir / 30. desember 2022
Fréttir / 30. desember 2022