Gefđu aukagjafir um jólin

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2022

Grindvíkingar eru hvattir til að kaupa aukagjafir fyrir jólin og koma þeim fyrir undir fallega jólatrénu í Kvikunni.

Tekið er við gjöfum til 10. desember. Félagasamtök í Grindavík munu sjá til þess að koma gjöfunum til fjölskyldna sem hafa minna milli handanna.

Kvikan er opin mánudaga til laugardaga kl. 11:00-17:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík

Fréttir / 20. nóvember 2023

Skólastarf hefst á ný 

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum