Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2022

533. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 29. október 2022 og hefst kl. 16:00
Fundinum verður einnig streymt í gegnum YouTube síðu Grindavíkurbæjar. 

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2211030 - Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar fyrir árið 2023
Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar fyrir árið 2023 er lögð fram til samþykktar.

2. 2206011 - Álagningareglur fasteignagjalda 2023
Álagningarreglur fasteignagjalda fyrir árið 2023 eru lagðar fram til samþykktar.

3. 2211031 - Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega á fasteignagjöldum - Tekjuviðmið 2023
Tillaga um tekjuviðmið vegna afsláttar á árinu 2023 lögð fram til samþykktar.

4. 2211078 - Ákvörðun um útsvarshlutfall á árinu 2023
Staðfesta þarf útsvarshlutfall á árinu 2023. Tillaga er óbreytt hlutfall, 14,4%.

5. 2209058 - Fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar 2023-2026
Þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar fyrir árið 2023 send bæjarstjórn til staðfestingar

6. 2210063 - Gjaldskrá slökkviliðs Grindavíkur
Lögð fram uppfærð þjónustugjaldská Slökkviliðs Grindavíkur fyrir árið 2023. 
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn.

7. 2211075 - Gjaldskrá vatnsveitu Grindavíkurbæjar
Breyting á 1. gr.: Vegna eigna skv. a-lið úr 0,055% í 0,045%.

8. 2211074 - Gjaldskrá fráveitu Grindavíkurbæjar
Breyting á a. lið 3. greinar: Úr 0,13% af álagningarstofni í 0,15% af álagningarstofni. 
Breyting á 4. grein: Árlegt rotþróargjald fer úr 20.000 kr. í 25.000 kr.

9. 2211032 - SSS - Fjárhagsáætlun 2023
Fjárhagsáætlun SSS fyrir árið 2023 er lögð fram til samþykktar.

10. 2208066 - Fjárhagsáætlun 2023-2026 - Grindavíkurbær og stofnanir
Síðari umræða fjárhagsáætlunar 2023-2026.

11. 2210084 - Slökkvilið Grindavíkur - Beiðni um viðauka
Lögð fram beiðni um viðauka á launaliði hjá slökkviliði Grindavíkur vegna ársins 
2022 að fjárhæð 7.475.000 kr. og lagt til að hann verði fjármagnaður með lækkun á liðnum 21611-1119. 
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

12. 2211014 - Hverfisskipulag í Grindavík - 2. áfangi
Skipulagslýsing fyrir 2. áfanga hverfisskipulags í Grindavík lögð fram til samþykktar í kynningu/auglýsingu skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Hverfisskipulagið tekur til Hrauna og Vara vestan Víkurbrautar og austan Víkurbrautar afmarkast skipulagssvæðið af Austurvegi, Mánagötu, Hafnargötu og Ægisgötu.

13. 2209090 - Breyting á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032, íbúðarsvæði við ÍB3 (Laut).
Svarbréf frá Skipulagsstofnun vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulaginu við Laut lagt fram. Skipulagsnefnd samþykkti á fundi þann 21. nóvember sl. að fara með breytinguna sem verulega í samræmi við niðurstöðu Skipulagsstofnunar. 
Vinnslutillaga vegna þessa lögð fram.

14. 2211052 - Óveruleg breyting á aðalskipulagi fyrir iðnaðarsvæði i7.
Óveruleg breyting á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar lögð fram. Breytingin er gerð vegna þess að við vinnslu endurskoðaðs aðalskipulags 2018-2032, láðist að færa breytingar sem áður höfðu verið gerðar á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 fyrir iðnaðarsvæði i7. Erindið var tekið fyrir á fundi skipulagsnefndar þann 21. nóvember sl.

15. 2211013 - Beiðni um umsögn um umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita á Reykjanesi
Orkustofnun óskar eftir umsögn Grindavíkurbæjar við umsóknar HS Orku um nýtingarleyfi á jarðhita á Reykjanesi.

 

Fundargerðir til kynningar
16. 2201049 - Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2022
Fundargerð 913. fundar 28.09.2022 lögð fram til kynningar.

17. 2201049 - Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2022
Fundargerð 914. fundar 12.10.2022 lögð fram til kynningar.

18. 2203041 - Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022
Fundargerð 46. aðalfundar dags. 17.09.2022 lögð fram til kynningar.

19. 2203041 - Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022
Fundargerð 783. fundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 16.11.2022 lögð fram til kynningar.

20. 2210020F - Bæjarráð Grindavíkur - 1626

21. 2211003F - Bæjarráð Grindavíkur - 1627

22. 2211010F - Bæjarráð Grindavíkur - 1628

23. 2211017F - Bæjarráð Grindavíkur - 1629

24. 2211002F - Skipulagsnefnd - 108

25. 2211016F - Skipulagsnefnd - 109

26. 2211006F - Fræðslunefnd - 125

27. 2210019F - Frístunda- og menningarnefnd - 120

28. 2211011F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 486

29. 2211013F - Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 67

30. 2205198 - Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2022

Fundargerð 65. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs 09.09.2022 lögð til kynningar.

31. 2205198 - Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2022
Fundargerð 66. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs þann 11.11.2022 lögð fram til kynningar.

32. 2203043 - Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2022
Fundargerð 294. fundar dags. 15.09.2022 lögð fram til kynningar.

33. 2203043 - Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2022
Fundargerð 295. fundar dags. 20.10.2022 lögð fram til kynningar.

34. 2203043 - Fundargerðir - Heilbrigðisnefnd Suðurnesja 2022
Fundargerð 296. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 17.11.2022 lögð fram til kynningar.

35. 2211009 - 2022 Fundargerðir stjórnarfunda Keilis
Fundargerð 167. fundar dags. 22.06.2022 lögð fram til kynningar.

36. 2211009 - 2022 Fundargerðir stjórnarfunda Keilis
Fundargerð 168. fundar dags. 30.08.2022 lögð fram til kynningar.

37. 2211009 - 2022 Fundargerðir stjórnarfunda Keilis
Fundargerð 169. fundar dags. 28.09.2022 lögð fram til kynningar.

38. 2211009 - 2022 Fundargerðir stjórnarfunda Keilis
Fundargerð 170. fundar stjórnar Keilis 02.11.2022 lögð fram til kynningar.

39. 2203042 - Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2022
Fundargerð 540. fundar Kölku 25.10.2022 lögð fram til kynningar.

40. 2203042 - Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2022
Fundargerð 541. fundar Kölku þann 02.11.2022 lögð fram til kynningar.

41. 2211077 - Fundargerðir Öldungaráð Grindavíkur 2022
Fundargerð Öldungaráðs Grindavíkur númer 13. þann 06.09.2022 lögð fram til kynningar.

 

25.11.2022
Fannar Jónasson, bæjarstjóri


Deildu ţessari frétt