Stórdansleikur međ SSSÓL í Kvikunni á föstudaginn

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2022

Knattspyrnudeild Grindavíkur og Vísir auglýsa stórdansleik með SSSÓL og Bumblebee Brothers í Kvikunni í Grindavík föstudaginn 25. nóvember.

Húsið opnar kl. 22:30

Miðaverð: í forsölu 4.500 kr, við hurð 5.900 kr.

Forsala fer fram til kl 15:00 föstudaginn 25. nóvember og fer fram á netinu (sjá upplýsingar á facebook og instagramsíðum knattspyrnudeildar Grindavíkur.

20 ára aldurstakmark

Takmarkaður miðafjöldi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík

Fréttir / 20. nóvember 2023

Skólastarf hefst á ný 

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum