Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

  • Skipulagssviđ
  • 24. nóvember 2022

Bæjarstjórn Grindavíkur samþykkti á fundi sínum þann 25 október 2022 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir útivistarsvæðið á og í kringum Þorbjörn.  Deiliskipulagssvæðið liggur að deiliskipulagi Svartsengis og er hugsuð sem stjórntæki til að móta framtíðarsýn og leggja fram stefnu um útivistarsvæðið og hvernig viðhalda og uppbygginu skuli háttað.  

Deiliskipulagstillagan er auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  

Kynningargögn vegna skipulagsins má nálgast hér að neðan en þau samanstanda af uppdrætti og greinargerð. Þá má nálgast gögnin í afgreiðslu á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62 (2. hæð) frá kl. 8.00 til 15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum og frá kl. 9.30 til 15.00 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Tillagan eru í auglýsingu frá og með 30. nóvember 2022 til og með 11. janúar 2023. Eru þeir sem hafa hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Athugasemdir eða ábendingar skal senda skriflega á netfangið atligeir@grindavik.is eða til Grindavíkurbæjar og merkja, Deiliskipulag - Þorbjörn, Víkurbraut 62, 240 Grindavík, eigi síðar en 11. janúar 2023.  

- Uppdráttur
- Greinargerð

Atli Geir Júlíusson
Skipulagsfulltrúi Grindavíkurbæjar. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun