Opiđ hús í slökkvistöđinni á föstudaginn

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2022

Slökkviliðsmenn verða með opið hús í slökkvistöðinni á Fjörugum föstudegi, 25. nóvember frá kl 17:00 - 20:00.
Tekið er á móti slökkvitækjum til yfirferða og endurhleðslu. Eldvarnarbúnaður til sýnis og sölu og slökkviliðsmenn leiðbeina um notkun búnaðarins. 
Einnig verður í boði heimakeyrsla á saman tíma á búnaði, s.s. reykskynjurum, slökkvitækjum, rafhlöðum og eldvarnarteppum.  Hringið í síma 426-8380 til að fá aðstoð.

Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma. 

Verið velkomin. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?