Blóðbankabíllinn verður í Grindavík við slökkvilisðsstöðina þriðjudaginn 29. nóvember frá kl. 10:00 - 17:00. Grindvíkingar eru hvattir til þess að koma við í Blóðbankabílnum og gefa blóð.