Fundur 1629

  • Bćjarráđ
  • 23. nóvember 2022

1629. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 22. nóvember 2022 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

 

Dagskrá:
1. Öldungaráð Grindavíkurbæjar - Fundur með bæjarráði - 2211040
Bæjarfulltrúarnir Birgitta Hrund, Birgitta Rán og Gunnar Már sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Stjórn öldungaráðs Grindavíkurbæjar mætti til fundar við bæjarráð og fóru þau yfir áherslumál sem hvíla á eldri borgurum.

2. Nýr leikskóli í Hlíðarhverfi - undirbúningur og hönnun - 2108118
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Tillaga að breytingum á hönnun nýs leikskóla lagðar fram til kynningar. Breytingin snýr fyrst og fremst að því að tæknirými fyrir loftræstingu ásamt geymslu er fært niður í kjallara ásamt breytingum á þakvirki. 

Bæjarráð lýsir ánægju sinni með þessar breytingar.

3. Fyrirspurn vegna svæðis við Hafnargötu - 2211026
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Bæjarráð samþykkir að auglýsa eftir áhugasömum aðilum um uppbyggingu á reitnum á horni Mánagötu og Hafnargötu. Samkvæmt aðalskipulagi skal uppbyggingin vera verslunar-og/eða þjónustustarfsemi.

4. Fundur Grindavíkurbæjar með Vegagerðinni 4. nóvember 2022 - 2211039
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Fundargerð upplýsingafundar Grindavíkurbæjar með Vegagerðinni þann 4. nóvember 2022 lögð fram til kynningar.

5. ADHD samtökin - styrkbeiðni - 2110012
Lögð fram styrkbeiðni frá ADHD samtökunum. 

Bæjarráð samþykkir 100.000 kr. styrk af styrktarlið bæjarráðs.

6. Rekstraryfirlit janúar - september 2022 - 2211043
Rekstraryfirlit janúar til september 2022 er lagt fram.

7. Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar fyrir árið 2023 - 2211030
Tillaga að þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar lögð fram. 

Bæjarráð vísar gjaldskránni til samþykktar í bæjarstjórn.

8. Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega á fasteignagjöldum - Tekjuviðmið 2023 - 2211031
Tillaga að tekjuviðmiðum vegna afsláttar á fasteignaskatti og fráveitugjaldi til elli- og örorkulífeyrisþega á árinu 2023 eru lögð fram. 

Bæjarráð vísar tekjuviðmiðum til samþykktar í bæjarstjórn.

9. Álagningareglur fasteignagjalda 2023 - 2206011
Tillaga að álagningarreglum fasteignagjalda fyrir árið 2023 eru lögð fram. 

Bæjarráð vísar álagningarreglunum til samþykktar í bæjarstjórn.

10. Fjárhagsáætlun 2023-2026 - Grindavíkurbær og stofnanir - 2208066
Drög að fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar og stofnana fyrir árið 2023-2026 er lögð fram. 

Bæjarráð samþykkir að vísa áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn með þeim breytingum sem samþykktar voru á fundinum.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649