Grindvíkingar duglegir ađ mćta á Sykursýkisdaginn

  • Fréttir
  • 21. nóvember 2022

Alls tóku 3,6% Grindvíkinga þátt í blóðsykurmælingu Lionsklúbbsins og Heilsugæslunnar, sem fram fór í Nettó föstudaginn 18. nóvember s.l.

Bestu þakkir öllum þeim sem tóku átt, sem og þeim sem hjálpuðu okkur að ná þessari frábæru þátttöku, sem hvetur okkur til enn frekari verkefna í alamannaþágu.

Fyrir hönd, Lionsklúbbs Grindavíkur
Erling Einarsson
formaður 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni