Opinn fundur međ forystu Samfylkingarinnar á ţriđjudaginn

  • Fréttir
  • 21. nóvember 2022

Samfylkingin í Grindavík boðar til opins fundar þriðjudaginn 22. nóvember kl. 20:00. Fundurinn fer fram í sal Verkalýðsfélags Grindvíkur á Víkurbraut 46.
Gestir okkar eru nýja forystan í Samfylkingunni, Kristrún Frostadóttir formaður og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður. Þau koma til skrafs og ráðagerða og til að svara spurningum Grindvíkinga.

Nýja forystan byrjar sannarlega á réttum stað því að það er ljóst að jafnaðarmenn eiga mikil sóknarfæri hér í Grindavík.

Öll hjartanlega velkomin!
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

Fréttir / 29. nóvember 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. nóvember 2022

Laust starf: Vallarstjóri

Fréttir / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Fréttir / 23. nóvember 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 15. nóvember 2022

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2022

Fréttir / 15. nóvember 2022

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 14. nóvember 2022

Jólahlađborđ á Fishhouse

Fréttir / 10. nóvember 2022

Jólabingó kvenfélags Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Fréttir / 10. nóvember 2022

Talmeinafrćđingur óskast til starfa