Kæru foreldar og nemendur
Þriðjudaginn 22. nóv er skipulagsdagur í leikskólanum og því er leikskólinn lokaður þann dag. Við munum meðal annars fá góðan fyrirlestur frá Kvan , ásamt að vinna að sameiginlegu verkefni allra menntastofnanna í Grindavík um Lærdómssamfélagið ofl.