Stuđningsfjölskyldur óskast
- Fréttir
- 15. nóvember 2022
Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar auglýsir eftir traustum einstaklingum/fjölskyldum til að sinna hlutverki stuðningsfjölskyldu. Hlutverk stuðningsfjölskyldu snýr meðal annars að því að taka fatlað barn í sína umsjá í skamman tíma með það að markmiði að létta álagi á fjölskyldur barna með sérþarfir. Um er að ræða 2-3 sólarhringa í mánuði.
Greiðslur til stuðningsfjölskyldna eru verktakagreiðslur og flokkast eftir umönnunarþörf barns og fötlun.
Áhugasamir hafi samband við Hlín Sigurþórsdóttur, forstöðuþroskaþjálfa í síma 426-9909 eða á netfangið hlin.s@grindavik.is
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 4. desember 2023
Fréttir / 4. desember 2023
Fréttir / 1. desember 2023
Fréttir / 1. desember 2023
Fréttir / 1. desember 2023
Fréttir / 30. nóvember 2023
Fréttir / 29. nóvember 2023
Fréttir / 29. nóvember 2023
Fréttir / 28. nóvember 2023
Fréttir / 27. nóvember 2023
Fréttir / 24. nóvember 2023
Fréttir / 24. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 23. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023
Fréttir / 22. nóvember 2023