Fjörugur föstudagur 2022 - Dagskrá

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2022

Þá er komið að hinum skemmtilega Fjöruga föstudaegi á Hafnagötunni og verður hann 25. nóvember þetta árið. Er þetta í níunda sinn sem hann er haldinn en vegna covid höfum við ekki getað haldið hann hátíðlegan síðan árið 2019.

Hinir ýmsu þjónustu- og verslunaraðilar við Hafnargötuna verða með góð tilboð og bjóða einnig fólk velkomið að kíkja í heimsókn og sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða. Sjá má bæklinginn hér

Munið að klæða ykkur eftir verðri. 

Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát.

Jólasveinar labba um og jólahestar bjóða börnum og fullorðnum far í jóla hestakerrunni. Sjómanna- og vélstjórafélagið bíður upp á ný ristaðar möndlur við Sjómannastofuna Vör. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. febrúar 2024

Grindavíkurvegur opinn

Fréttir / 19. febrúar 2024

Dagskrá íbúafundarins í dag

Fréttir / 15. febrúar 2024

Skipulagiđ fyrir 16. febrúar

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íbúafundur 19. febrúar frá 17-19

Fréttir / 15. febrúar 2024

Íţróttafólk Grindavíkur 2023 verđlaunađ

Fréttir / 14. febrúar 2024

Skipulag fyrir fimmtudaginn 15. febrúar

Fréttir / 12. febrúar 2024

Hćgt ađ sćkja um íbúđir hjá Bríeti

Fréttir / 14. febrúar 2024

Pistill bćjarstjórnar 14. febrúar