Ókeypis blóđsykurmćling í Nettó föstudaginn 18. nóvember

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2022

(polski poniżej) Er ég með sykursýki?
Ókeypis blóðsykurmæling í Nettó föstudaginn 18. nóvember frá klukkan13:00 til 15:00.

Sykursýki getur byrjað hvenær sem er á lífs­leiðinni óháð aldri. Sjúkdómurinn er oft ekki upp­götvaður fyrr en hann hefur unnið óbætanlegan skaða á limum og líffærum sem leiða til verulegra skertra lífsgæða.

Með blóðsykurmælingu má finna sykursýki á byrjun­ar­­stigi áður en sjúkdómurinn hefur valdið skaða og með læknishjálp er komið í veg fyrir óafturkræfan heilsubrest og líffæra­skemmdir. 

Blóðsykurmælingin er í boði Lions, Heilsugæslunnar og góðfúsri aðstoð Nettó

 

Czy choruję na cukrzycę ??

Bezpłatne badanie stężenia glukozy we krwi w sklepie Netto w piątek 18 listopada w godzinach 13:00 - 15:00

Na cukrzycę można zachorować w każdym momencie życia bez względu na wiek. Choroba ta często nie jest zdiagnozowana dopóki nie wyrządzi ona nieodwracalnych uszkodzeń narządów, a co za tym idzie doprowadzi do pogorszenia jakości życia i zdrowia.

Badanie poziomu glukozy we krwi pozwala wykryć cukrzycę we wczesnym stadium, zanim  choroba spowoduje poważne szkody. Dzięki opiece lekarskiej można zapobiec nieodwracalnym szkodom prowadzącym do złego stanu zdrowia i  uszkodzenia narządów.

Bezpłatne badanie stężenia glukozy we krwi oferowane jest przez klub Lions, Służbę zdrowia oraz uprzejmą pomoc Netto.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 29. nóvember 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

Fréttir / 29. nóvember 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 25. nóvember 2022

Laust starf: Vallarstjóri

Fréttir / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag viđ Ţorbjörn - auglýsing

Fréttir / 23. nóvember 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 17. nóvember 2022

Ný lyfta á Bryggjunni

Fréttir / 15. nóvember 2022

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2022

Fréttir / 15. nóvember 2022

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 14. nóvember 2022

Jólahlađborđ á Fishhouse

Fréttir / 10. nóvember 2022

Jólabingó kvenfélags Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Fréttir / 10. nóvember 2022

Talmeinafrćđingur óskast til starfa