Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn
- Bókasafnsfréttir
- 10. nóvember 2022
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fjallar íslenskufræðingurinn og málfarsráðgjafinn Selma M. Sverrisdóttir um kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn á Bókasafni Grindavíkur miðvikudaginn 16. nóvember kl. 17:00. Fjallar hún um þær áskoranir sem fylgja því að tileinka sér kynhlutlaust mál. Einnig fjallar hún um hlutlaus persónufornöfn sem ekki eiga sér langa sögu í tungumálinu. Að loknu erindi gefst tækifæri til umræðna.
Aðgangur ókeypis og öll velkomin!
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 10. febrúar 2025
Fréttir / 5. febrúar 2025
Fréttir / 3. febrúar 2025
Fréttir / 30. janúar 2025
Fréttir / 27. janúar 2025
Fréttir / 21. janúar 2025
Fréttir / 20. janúar 2025
Fréttir / 17. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 30. desember 2024
Fréttir / 23. desember 2024
Fréttir / 20. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024