Kvenfélag Grindavíkur fćrđi Grindavíkurkirkju veglega gjöf

  • Fréttir
  • 8. nóvember 2022

Á félagsfundi kvenfélags Grindavíkur sem haldin var í Gjánni 7. nóvember síðastliðinn afhenti Sólveig Ólafsdóttir fyrir hönd kvenfélagsins Grindavíkurkirkju veglega gjöf eða 1.000.000 króna.

Guðrún María Brynjólfsdóttir varaformaður sóknarnefndar og Ingvar Guðjónsson meðstjórnanda Grindavíkurkirkju mættu á fundinn og tóku við gjöfunni. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024