Kvenfélag Grindavíkur fćrđi Grindavíkurkirkju veglega gjöf

  • Fréttir
  • 8. nóvember 2022

Á félagsfundi kvenfélags Grindavíkur sem haldin var í Gjánni 7. nóvember síðastliðinn afhenti Sólveig Ólafsdóttir fyrir hönd kvenfélagsins Grindavíkurkirkju veglega gjöf eða 1.000.000 króna.

Guðrún María Brynjólfsdóttir varaformaður sóknarnefndar og Ingvar Guðjónsson meðstjórnanda Grindavíkurkirkju mættu á fundinn og tóku við gjöfunni. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?