Bangsadagur í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 25. október 2022

Kæru foreldrar og nemendur

Foreldrafélagið stendur fyrir Bangsaspítala fimmtudaginn 27.október. Börnin mega koma með veikan eða slasaðann bangsa sinn í leikskólann til að fá hjúkrun.


Deildu ţessari frétt