Fundur 485

  • Hafnarstjórn
  • 13. október 2022

485. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, miðvikudaginn 12. október 2022 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, varaformaður, Anna Elísa Karlsdóttir Long, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Leifur Guðjónsson, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.      Öryggismál á hafnarsvæði 2022 - 2207046
    Haldin verður fundur um öryggismál á hafnarsvæði með fulltrúm hagaðila á hafnarsvæðum í Kvikunni þ. 13 október. Þar sem niðurstöður úr rýnifundum með hagaðilum og öryggisráðgjafa verða kynntar. 
         
2.      Fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar 2023-2026 - 2209058
    Hafnarstjórn samþykkir vísutöluhækkun á þjónustugjaldskrá Grindavíkurhafnar 2023 og vísar henni til staðfestingar hjá bæjarstjórn. Hafnarstjórn samþykkir tillögu hafnastjóra um ráðningu hafnarvarðar/hafnsögumanns. 
         
3.      Grindavík-Viðgerð Kvíabryggju og stormpolli 2021 - 2109112
    Lagt fram.
         
4.      Umsóknir vegna hafnargerðar og sjóvarna á samgönguáætlun 2023-2027 - 2205180
    Hafnarstjórn þakkar starfsmönnum Vegagerðarinnar fyrir framlagða vinnu við gerð ölduhæðarkorts utan við Grindavíkurhöfn. Ölduhæðarkortið er mikilvægt tól til að geta lagt mat á það hversu öflugur væntanlegur varnagarður þarf að vera til þess að þola mestu mögulega ölduálag á enda brimvarnagarðsins. Næstu skref er að leggja mat á það hversu mikil ölduhæð má vera fyrir tiltekina stærð skipa sem sigla inn eða út frá höfn í Grindavík miðað við staðsetningu nýja garðsins. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648