Fundur 1622

  • Bæjarráð
  • 3. október 2022

1622. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 20. september 2022 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:
1. Framkvæmdir við klæðningu á Ásabraut 2 (Grunnskóli Grindavíkur) - 2209068
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að fara í opið útboða á klæðningu á Grunnskólanum við Ásabraut. 

Bæjarráð samþykkir erindið.

2. Kvikan - Beiðni um viðauka - 2209080
Óskað er eftir viðauka vegna Kvikunnar að upphæð kr. 3.100.000 skv. meðfylgjandi sundurliðun. Óskað er eftir að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.

3. Geðheilbrigði á Suðurnesjum - Beiðni um viðauka - 2209094
Óskað er eftir viðauka vegna átaksverkefnis í geðheilbrigðismálum að upphæð kr. 4.000.000 á liðinn 06515-4342 sem fjármagnaður verði með lækkun á styrk frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.

4. Ósk um viðauka á fjárhagsáætlun 2022 - 2209071
Lögð fram beiðni um viðauka á fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar fyrir árið 2022 að upphæð 3.300.000 kr. vegna hækkunar á launaliðum og að hækkunin verði fjármögnuð með hækkun tekna af hafnsögubáti hafnarinnar að sömu upphæð. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.

5. Rekstrareining 02521 - Beiðni um viðauka - 2209081
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2022 á launaliði rekstrareiningar 02521 Liðveisla barna undir 18 ára, að fjárhæð 7.876.000 og að fjármögnun verði með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.

6. Leigusamningur - Tímabundin ívilnun - 2209087
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Sótt er um eftirgjöf á leigu daggæslurýmis vegna óvinnufærni. 

Bæjarráð samþykkir erindið. 

7. Umdæmisráð barnaverndar - Samningur - 2208150
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram drög að samningi um rekstur umdæmisráðs barnaverndar á landsvísu ásamt viðaukum I og II. 

Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að vinna málið áfram.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:35


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð