Foreldrafundur – þriðjudaginn 27. sep
Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 27 sep . n.k. á sal skólans. Dagskrá fundarins hljómar þannig :
Kl.17:00 Foreldrar barna fædd 2017 – Stjörnuhóp mæta, kynning á starfi vetrarins.
Kl.17:30 Almennur fundur hefst. Sigurlína leikskólaráðgjafi kynnir starf skólaskrifstofu, úrræði o.fl.
Kl. 18:00 Aðalfundur Foreldrafélagsins, skýrsla stjórnar og kosning.
Kl. 18:15 Almenn kynning á starfinu að því loknu geta foreldrar fengið sér kaffisopa, spjallað og skoðað leikskólann.
Vonandi sjáum við sem flesta 😊