Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur

  • Fréttir
  • 16. september 2022

Lokahóf Knattspyrnudeildar Grindavíkur fyrir tímabilið 2022 fer fram 17. september næstkomandi í Íþróttahúsinu í Grindavík. Uppskeruhátið fótboltans í Grindavík verður svo sannarlega stórglæsileg í ár.

Húsið opnar kl. 19:00. Hátíðarkvöldverður hefst um kl. 19:30. Kokkalandsliðið Atli Kolbeinn, BBQ Kóngurinn, Bíbbinn og Villi á Vörinni sjá um að töfra fram matinn þetta árið.

Meðal þeirra sem koma fram:
– Aron Can
– Friðrik Dór
– Guðrún Árný
– Bumblebee Brothers

Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn í heild sinni og einnig miða sem gildir bara á ballið um kvöldið eftir kl. 22:30.
Miðaverð fyrir lokahófið í heild sinni er 8.990 kr.-
Miðaverð í forsölu á ballið er á 2.990 kr.-

Miðasala á lokahófið

Miðasala á Ballið

Sjáumst á Lokahófinu þann 17. september – Áfram Grindavík!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík á morgun

Fréttir / 29. september 2022

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

Fréttir / 27. september 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 25. september 2022

Grćn spor og grćnkerakaffi

Fréttir / 22. september 2022

Mćlaskipti hjá HS Veitum

Fréttir / 20. september 2022

Krónika međ Alla í Kvikunni

Fréttir / 15. september 2022

Forsćtisráđherra í heimsókn

Fréttir / 14. september 2022

Opin kórćfing í Grindavikurkirkju í kvöld

Fréttir / 12. september 2022

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Fréttir / 12. september 2022

Vinir í bata - 12 sporin

Fréttir / 8. september 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Fréttir / 6. september 2022

Göngum í skólann hefst á morgun