Opin kórćfing í Grindavikurkirkju í kvöld

  • Fréttir
  • 14. september 2022

Langar þig að prófa að koma í kór?

Endilega skelltu þér á opna kóræfingu hjá Grindavíkurkórnum næsta miðvikudagskvöld í kirkjunni kl. 19:00.

Framundan eru spennandi jólatónleikar þar sem tekin verður hin sígilda jólaplata 3 á palli, Hátíð fer að höndum ein, í útsetningum kórstjórans Kristjáns Hrannars, ásamt hljómsveit.

Hlökkum til að sjá þig!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík

Fréttir / 20. nóvember 2023

Skólastarf hefst á ný 

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum