Túnfiskur í vođina

  • Höfnin
  • 15. september 2022

Í gærkvöldi kom Ísey EA 40 til hafnar í Grindavík. Aflinn 3.4 tonn þar af um 208 kg. og um 2,5 m bláuggatúnfiskur sem að sögn Grétars Þorgeirssonar skipstjóra veiddist sunnan við Eldey. Í veðurblíðunni í morgunsárið kom til hafnar frystitogarinn Tómas Þorvaldsson GK 10. En þetta var fyrsti túrinn eftir allsherjar skveringu á millidekki skipins. Aflinn eftir tæplega 3 vikna túr er rúmlega 200 tonn af flökum.

  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveđja frá bćjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík