Fundur 484

  • Hafnarstjórn
  • 13. september 2022

484. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 12. september 2022 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, varaformaður, Anna Elísa Karlsdóttir Long, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Leifur Guðjónsson, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri. 
Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.


Dagskrá:

Gísli Níls Einarsson sérfræðingur í öryggisstjórnun situr fundinn undir þessum lið
1.      Öryggismál á hafnarsvæði 2022 - 2207046
    Hafnarstórn felur hafnarstjóra að kalla saman hagsmunaaðila sem vinna á hafnasvæðinu til fundar þar sem öryggismál verða til umræðu. Gísli Níls Einarsson mun stýra þeim fundi.
         

2.      Fjárhagsáætlun Grindavíkurhafnar 2023-2026 - 2209058
    Tímaáætlun fjárhagsáætlunar 2023 og rammaáætlunar 24-26 lögð fram.
         

3.      Ný hafnarvog - 2207047
    Ekki er þörf á nýrri hafnarvog fyrir næsta fjárhagsár. 
         

4.      Grindavík-Viðgerð Kvíabryggju og stormpolli 2021 - 2109112
    Reiknað er með að viðgerð á Kvíabryggju verði lokið í lok októbers eða byrjun nóvembers.
         

5.      Hafnasambandsþing 2022 - 2207024
    Eftirtaldir hafnarsambandsþings fulltrúar sem sitja þingið og fara með atkvæði fyrir hönd Grindavíkurhafnar eru; Ómar D. Ólafsson, Anna Long, Páll Jóhann Pálsson, Leifur Guðjónsson og Páll Gíslason. Auk þess eru með í för Sigurður A. Kristmundsson hafnastjóri og Fannar Jónasson bæjarstjóri. 
    

6.      Umsóknir vegna hafnargerðar og sjóvarna á samgönguáætlun 2023-2027 - 2205180
    Athuganir sérfræðinga hjá Vegagerðinni á möguleikum þess að fjarlægja Sundboðann hafa leitt í ljós sterkar vísbendingar um að það hefði óveruleg áhrif á ölduhreyfingar innan hafnar. Sömuleiðis benda athuganir til þess að áhrif vegna öldufarsstrauma utan við áætlaðan brimvarnagarð staðsettur vestan megin við ytri innsiglingarennu yrði mun minni en við núverandi garða. Vegagerðin mun skoða í framhaldinu hvort það hefur áhrif á styrkleika austari varnagarðsins að fjarlægja Sundboðann. Einnig er í skoðun hversu kostnaðarsamt það er að gera vatnslíkan af Grindavíkurhöfn með nýjum varnargarði og útfærslum á innsiglingu. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023

Fundur 113

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. janúar 2023

Fundur 69

Bćjarráđ / 18. janúar 2023

Fundur 1633

Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023

Fundur 122

Frćđslunefnd / 11. janúar 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 11. janúar 2023

Fundur 1632

Bćjarstjórn / 11. janúar 2023

Fundur 536

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023

Fundur 112

Bćjarstjórn / 28. desember 2022

Fundur 535

Öldungaráđ / 21. desember 2022

Fundur 13

Bćjarráđ / 21. desember 2022

Fundur 1631

Skipulagsnefnd / 20. desember 2022

Fundur 111

Frćđslunefnd / 19. desember 2022

Fundur 125

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. desember 2022

Fundur 68

Bćjarstjórn / 14. desember 2022

Fundur 534

Hafnarstjórn / 13. desember 2022

Fundur 487

Öldungaráđ / 13. desember 2022

Fundur 14

Skipulagsnefnd / 7. desember 2022

Fundur 110

Bćjarráđ / 7. desember 2022

Fundur 1630

Bćjarstjórn / 1. desember 2022

Fundur 533

Bćjarráđ / 23. nóvember 2022

Fundur 1629

Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2022

Fundur 109

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2022

Fundur 67

Bćjarráđ / 16. nóvember 2022

Fundur 1628

Bćjarráđ / 10. nóvember 2022

Fundur 1627

Skipulagsnefnd / 8. nóvember 2022

Fundur 108

Frístunda- og menningarnefnd / 3. nóvember 2022

Fundur 120

Bćjarráđ / 2. nóvember 2022

Fundur 1626