Fundur 122

  • Frćđslunefnd
  • 13. september 2022

122. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 1. september 2022 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu: Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, formaður, Eva Lind Matthíasdóttir, varaformaður, Eva Rún Barðadóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, aðalmaður, Snædís Ósk Guðjónsdóttir, aðalmaður, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Guðlaug Björk Klemensdóttir, áheyrnarfulltrúi, Helga Rut Hallgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði:  Jóhanna Lilja Birgisdóttir, Deildarstjóri skólaþjónustu.

Dagskrá:
1.      Ytra mat á skólastofnunum og skólaþjónustu Grindavíkurbæjar - 2110118
    Sigurlína Jónsdóttir, leikskóla- og daggæslufulltrúi sat undir þessum dagskrárlið.

Áætlun um ytra mat sveitarfélags á öllum skólastofnunum sem tilheyra stafssviði fræðslunefndar lögð fram til kynningar fyrir nýrri nefnd. 

         
2.      Reglur um inntöku í leikskóla - 2208149
    Sigurlína Jónsdóttir, leikskóla- og daggæslufulltrúi sat undir þessum dagskrárlið. 

Drög af uppfærðum breytingu á reglum um inntöku barna í leikskóla lögð fram til kynningar. Stjórnendur leikskóla lögðu fram til kynningar breytingar um skráningu vistunartíma barna. Breytingin felur það í sér að ef forsjáaðili breytir vistunartíma barns verður sú breyting að gilda í minnst þrjá mánuði í senn. Fræðslunefnd felur skólaþjónustu að fullvinna fyrirhugaðar breytingar á reglunum og frestar afgreiðslu til októberfundar.
         
3.      Ytra mat Heilsuleikskólinn Krókur - 2208146
    Sigurlína Jónsdóttir, leikskóla- og daggæslufulltrúi sat undir þessum dagskrárlið.

Lögð fram tillaga að áætlun um framkvæmd ytra mats á Heilsuleikskólanum Króki 2023. Leikskólinn fór síðast í ytra mat á vegum ráðuneytisins árið 2003. Grindavíkurbær hefur ítrekað sent beiðni til menntamálastofnunar um gerð ytra mats á Heilsuleikskólanum Króki. Menntamálastofnun hefur ekki reynst unnt að verða við umsóknum Grindavíkurbæjar. Ytra mat á skólastarfi er lögbundin skylda sveitarfélaga og ráðuneytis, en ráðuneyti úthýsti því verkefni til Menntamálastofnunnar 2013. Samstarfsverkefni ríkis og sveitarfélaga um ytra mat á grunnskólanum hófst 2013 og lauk í lok árs 2021. Þátttöku jöfnunarsjóðs er lokið og samkomulag um nýjan matshring Menntamálastofnunar og sveitarfélaga hefur ekki verið endurnýjað. Lagt er til að Grindavíkurbær sjái sjálfur um heildstætt ytra mat á starfsemi leikskólans, velji matsaðila og fjármagni að fullu. Fræðslunefnd felur skólaþjónustu og formanni fræðslunefndar að afla nánari upplýsinga um kostnaðaráætlun og mögulega úttektaraðila. 
         
4.      Starfsáætlun Heilsuleikskólans Króks 2022-2023 - 2208143
    Skólastjóri leggur fram starfsáætlun fyrir skólaárið 2022-2023. Fræðslunefnd frestar afgreiðslu til októberfundar. 
         
5.      Starfsáætlun Lautar 2022-2023 - 2208142
    Skólastjóri leggur fram starfsáætlun fyrir skólaárið 2022-2023. Fræðslunefnd frestar afgreiðslu til októberfundar.
         
6.      Áherslur í fjárhagsáætlun 2023 - 2208147
    Rætt um áherslur í fjárhagsáætlun leikskólanna fyrir fjárhagsárið 2023. Fræðslunefnd leggur áherslu á mikilvægi þess að ljúka við viðgerðum á loftræstikerfi leikskólans Lautar. Einnig þarf að endurnýja stóla leikskólans. Gera þarf endurbætur á útisvæðum leikskólanna. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023

Fundur 113

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. janúar 2023

Fundur 69

Bćjarráđ / 18. janúar 2023

Fundur 1633

Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023

Fundur 122

Frćđslunefnd / 11. janúar 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 11. janúar 2023

Fundur 1632

Bćjarstjórn / 11. janúar 2023

Fundur 536

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023

Fundur 112

Bćjarstjórn / 28. desember 2022

Fundur 535

Öldungaráđ / 21. desember 2022

Fundur 13

Bćjarráđ / 21. desember 2022

Fundur 1631

Skipulagsnefnd / 20. desember 2022

Fundur 111

Frćđslunefnd / 19. desember 2022

Fundur 125

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. desember 2022

Fundur 68

Bćjarstjórn / 14. desember 2022

Fundur 534

Hafnarstjórn / 13. desember 2022

Fundur 487

Öldungaráđ / 13. desember 2022

Fundur 14

Skipulagsnefnd / 7. desember 2022

Fundur 110

Bćjarráđ / 7. desember 2022

Fundur 1630

Bćjarstjórn / 1. desember 2022

Fundur 533

Bćjarráđ / 23. nóvember 2022

Fundur 1629

Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2022

Fundur 109

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2022

Fundur 67

Bćjarráđ / 16. nóvember 2022

Fundur 1628

Bćjarráđ / 10. nóvember 2022

Fundur 1627

Skipulagsnefnd / 8. nóvember 2022

Fundur 108

Frístunda- og menningarnefnd / 3. nóvember 2022

Fundur 120

Bćjarráđ / 2. nóvember 2022

Fundur 1626