Íbúasamráð varðandi umferðarhraða innanbæjar í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. september 2022

Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar ákvað á fundi sínum þann 5. september 2022 að framkvæma könnun meðal íbúa í Grindavík á umferðarhraða innanbæjar í sveitarfélaginu. Niðurstöður könnunarinnar verða nýttar við vinnslu stefnu Grindavíkurbæjar um umferðaröryggismál.

Könnunin er nafnlaus og ekki verður hægt að rekja svör til þátttakenda.

Könnunin er opin til 21. september nk.

Taka könnun HÉR


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áætlun um rútuferðir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stærri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferð á leið 55 kl.7:05 frá BSÍ að FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.