Íbúasamráđ varđandi umferđarhrađa innanbćjar í Grindavík

  • Fréttir
  • 8. september 2022

Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar ákvað á fundi sínum þann 5. september 2022 að framkvæma könnun meðal íbúa í Grindavík á umferðarhraða innanbæjar í sveitarfélaginu. Niðurstöður könnunarinnar verða nýttar við vinnslu stefnu Grindavíkurbæjar um umferðaröryggismál.

Könnunin er nafnlaus og ekki verður hægt að rekja svör til þátttakenda.

Könnunin er opin til 21. september nk.

Taka könnun HÉR


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum