Ţórhallur Ţórhallson - Uppistand í Gígnum

  • Fréttir
  • 5. september 2022

Þórhallur Þórhallsson mætir með sýninguna sína sem hann var með í Tjarnarbíó föstudaginn 9. september.

Drepfyndið uppistand þar sem hann talar um skrýtna meðleigjendur, ferðalög um allan heim, frá Færeyjum til Wuhan (já þar sem þessi bölvaði vírus varð til) nýja föðurhlutverkið og margt fleira.

Lovísa Lára ætlar að hita salinn upp með frábæru uppistandi en hún sér um regluleg uppistandskvöld á Frederiksen.

Ekki láta þig vanta á þetta frábæra uppistand

Hægt er að kaupa miða HÉR


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík