Leiđbeinandi óskast í handavinnu og föndur
Félag eldri borgara í Grindavík er að leita eftir áhugasömu fólki, ungu sem eldra (þarf ekki að vera félagi) til að leiðbeina og sjá um margskonar föndur og handavinnu í vetur, fyrir félagsmenn, einu sinni í viku ca. 2og1/2 tíma í senn.
M.a. postulínsmálun, keramik, prjón, hekl, og kortagerð svo eitthvað sé nefnt. Kennt/leiðbeint verður m.a. í Miðgarði og áætlað að byrja í september.
Áhugasamir geta haft samband við Margréti Gísladóttur í s:8963173.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 28. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 27. september 2023
Fréttir / 26. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 19. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023