Skriđsundnámskeiđ í Grindavík

  • Fréttir
  • 16. ágúst 2022

Kæru Grindvíkingar,

Ég verð með skriðsundsnámskeið í Sundlaug Grindavíkur núna í ágúst þar sem ég kenni grunntök og rétta tækni í skriðsundi. 
Tímarnir verða frá kl. 18-19 eftirfarandi daga í ágúst, 22. 23. 24. 25. 29. 30. og 31. ágúst og gera því 7. skipti. 

Á þessum sjö skiptum lærum við hvernig á að beita líkamanum rétt í lauginni og langflestir eru farnir að synda skriðsund á fyrstu 4-5 tímunum. Ég notast bæði við blöðkur og kork í kennslunni sem ég skaffa.
Þegar ég set upp námskeið á nýjum stað eiga þau það til að fyllast frekar fljótt, því er oft ráð að slá bara til og skrá sig. Ég lofa gagnlegum og hvað þá síður skemmtilegum tímum, því það er jú ekkert ráð að fara út í þetta ef þetta er ekki skemmtilegt.
Kostnaður á námskeiðið er 22.900kr ásamt því að greiða sig ofan í laugina. Oft er hægt að fá það til fulls eða að einhverjum hluta endurgreitt frá stéttarfélagi.
Allar skráningar sem og fyrirspurnir getið þið annað hvort sent á mig í skilaboðum hér, tölvupósti eða símleiðis.

Ég hlakka mikið til að koma og halda námskeiðið mitt hjá ykkur og vonast til að sjá ykkur sem flest.

Bestu kveðjur,

Viktor Emil Sigtryggsson
Email: viktorskridsund@gmail.com

 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík á morgun

Fréttir / 29. september 2022

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

Fréttir / 27. september 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 25. september 2022

Grćn spor og grćnkerakaffi

Fréttir / 22. september 2022

Mćlaskipti hjá HS Veitum

Fréttir / 20. september 2022

Krónika međ Alla í Kvikunni

Fréttir / 15. september 2022

Forsćtisráđherra í heimsókn

Fréttir / 14. september 2022

Opin kórćfing í Grindavikurkirkju í kvöld

Fréttir / 12. september 2022

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Fréttir / 12. september 2022

Vinir í bata - 12 sporin

Fréttir / 8. september 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Fréttir / 6. september 2022

Göngum í skólann hefst á morgun