Starfsdagasmiđjur í Kvikunni 22.-23. ágúst

  • Fréttir
  • 16. ágúst 2022

Smiðjurnar eru fyrir allan grunnskólaaldur og eru ætlaðar börnum sem geta unnið sjálfstætt, ekki er boðið upp á gæslu. Opið hús frá 11:00-15:00.

Smiðjurnar eru öllum að kostnaðarlausu.

22. ágúst verður farið út í náttúruna að finna gróður, greinar, steina og fleira til að mála og stimpla á pappír.

23. ágúst verða skapaðir karakterar til að búa til skuggamyndir, litað og málað.

Allir foreldrar og forráðamenn velkomnir með!

Birt með fyrirvara um breytingar. 
 

   


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?