Liđveitendur óskast í stuđningsţjónustu viđ fatlađ fólk

  • Fréttir
  • 12. ágúst 2022

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar leitar að traustum einstaklingum til að sinna fjölbreyttri stuðningsþjónustu við fatlaða einstaklinga. Að vera liðveitandi er gefandi og skemmtilegt starf sem hentar vel námsfólki. Markmið liðveislu er að veita persónulegan stuðning og aðstoð sem miðar einkum að því að rjúfa félagslega einangrun hins fatlaða einstaklings. Hlutverk liðveitanda eru mjög fjölbreytt og snúa meðal annars að því að virkja viðkomandi í athöfnum daglegs lífs og veita honum aðstoð til að njóta menningar og félagslífs. 

Nánari upplýsingar veitir Hlín Sigurþórsdóttir í síma 426-9909 eða á netfanginu hlin.s@grindavik.is
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?