Forseti Íslands í heimsókn

  • Fréttir
  • 3. ágúst 2022

Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, komu í óopinbera heimsókn til Grindavíkur í dag. Með heimsókninni vildu forsetahjónin sýna bæjarbúum samkennd á umbrotartímum. Heimsóknin hófst á bæjarskrifstofum Grindavíkur þar sem rætt var við fulltrúa bæjarstjórnar og starfsfólk, þá ræddu þau einnig við starfsfólk vinnuskólans, fóru á vikulegan fund eldri borgara í Kvikunni, heimsóttu ýmis fyrirtæki í bænum og að lokum snæddu þau hádegisverð í Víðihlíð ásamt heimilisfólki. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?