Fundur 483

  • Hafnarstjórn
  • 12. júlí 2022

483. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2, mánudaginn 11. júlí 2022 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Páll Jóhann Pálsson, varaformaður, Anna Elísa Karlsdóttir Long, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Leifur Guðjónsson, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri. Inga Fanney Rúnarsdóttir sat fundinn einnig

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.      Grindavík-Viðgerð Kvíabryggju og stormpolli 2021 - 2109112
    Verktakinn hefur störf á viðgerð Kvíabryggju þ. 22. ágúst.
         
2.      Verklýsing viðgerð Suðurgarður - 2207048
    Grindavíkurhöfn mun fjármagna viðgerð á þekjunni við Suðurgarð, en ríkisstyrkurinn mun skila sér í fjárlögum ríkisins 2023. Hafnarstjórn telur að ganga þurfi lengra í viðgerð á Suðurgarði og laga þurfi 15 metra breitt bil í stað 5 metra eins og fram kemur í verklýsingu Vegagerðarinnar og um 100 metra lengd af þekjunni. En þekjan er víða mjög sígin og yfirborðið illa farið. 
         
3.      Ný hafnarvog - 2207047
    Meta þarf burðargrind hafnavogarinnar með það þykktarmælingu. Mögulega þarf að gera ráð fyrir nýrri hafnarvog í fjárhagsáætlun 2023. kostnaður er ríflega 12 milljónir kr. án vsk.
         
4.      Fundargerðir Hafnasamband Íslands 2022 - 2202033
    Lagt fram
         
5.      Umsóknir vegna hafnargerðar og sjóvarna á samgönguáætlun 2023-2027 - 2205180
    Hafnarstjórn samþykkir að umbeðin gögn og rökstuðningur fyrir ósk um framlag ríkissjóðs á samgönguáætlun 2023 til 2027 til hafnabóta og sjóvarna í landi Grindavíkur verði send til Vegagerðarinnar. Hafnarstjórn felur bæjarstjóra og hafnarstjóra einnig að óska eftir ítarlegri greiningu frá ráðgjafafyrirtæki, á uppbyggingaþörf hafnamannvirkja ásamt kostnaðarmati og ávinningi af slíkum hafnabótum fyrir Grindavíkurhöfn, fyrirtæki og samfélagið allt í Grindavík. Ljóst er að mikil framtíðar tækifæri liggja í fiskveiðum, fiskvinnslu, lagareldi og margvíslegri þjónustu tengdum þessum greinum í Grindavík. 
         

6.      Hafnasambandsþing 2022 - 2207024
    Hafnarstjórn hefur rétt á fimm fulltrúum á hafnasambandþingi sem haldið verður í Ólafsvík 27-28 október 2022. Ásamt fulltrúum hafnarstjórnar mun hafnarstjóri og bæjarstjóri sitja þingið. 
         
7.      Öryggismál á hafnarsvæði 2022 - 2207046
    Hafnarstjóra falið að fá ráðgjöf í öryggismálum á hafnarsvæðinu. 
         
8.      Fráveita Grindavíkurbæjar - dælulögn frá Seljabót – 2201039
         Lagt fram


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125

Frćđslunefnd / 17. apríl 2023

Fundur 130

Afgreiđslunefnd byggingamála / 19. apríl 2023

Fundur 71

Bćjarstjórn / 25. apríl 2023

Fundur 540

Bćjarráđ / 18. apríl 2023

Fundur 1641

Skipulagsnefnd / 3. apríl 2023

Fundur 118

Frćđslunefnd / 2. mars 2023

Fundur 129

Bćjarráđ / 4. apríl 2023

Fundur 1640

Bćjarstjórn / 29. mars 2023

Fundur 539

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1639

Skipulagsnefnd / 22. mars 2023

Fundur 117

Bćjarráđ / 22. mars 2023

Fundur 1638

Frístunda- og menningarnefnd / 9. mars 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 8. mars 2023

Fundur 1637

Bćjarstjórn / 1. mars 2023

Fundur 538

Frćđslunefnd / 27. febrúar 2023

Fundur 128

Bćjarráđ / 23. febrúar 2023

Fundur 1636

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2023

Fundur 115

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. febrúar 2023

Fundur 70

Bćjarráđ / 15. febrúar 2023

Fundur 1635

Skipulagsnefnd / 10. febrúar 2023

Fundur 114

Bćjarráđ / 8. febrúar 2023

Fundur 1634

Frístunda- og menningarnefnd / 2. febrúar 2023

Fundur 123

Bćjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Nýjustu fréttir

Nýtt líf í Kvikunni

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Laus kennarastađa á miđstigi

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Byrjađ ađ dreifa nýjum tunnum

  • Fréttir
  • 26. maí 2023