Útbođ - Skólamáltíđir fyrir Grindavíkurbć

  • Fréttir
  • 7. júlí 2022

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í framleiðslu og framreiðslu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsmenn grunnskóla og frístundaheimila samkvæmt skilmálum útboðsins. Framleiðsla og framreiðsla á skólamáltíðum skal fara fram á skóladögum samkvæmt gildandi skóladagatali eins og það hefur verið samþykkt fyrir hvern skóla. 

Samningstími er frá 23. ágúst 2022 til 15. júlí 2026.

Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum www.tendsign.is

Nánari upplýsingar má finna á www.consensa.is og í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum á vefslóðinni:
https://tendsign.is/doc.aspx?UniqueId=afdfxuarab&GoTo=Tender

Hafa skal í huga að tilboðfrestir geta tekið breytingum og eru allar slíkar breytingar eingöngu tilkynntar inn á útboðsvefnum og gildir sá tími sem þar er tiltekinn.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?