Grindvíkingur á EM

  • Fréttir
  • 6. júlí 2022

Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst á Englandi í dag en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er gegn Belgíu á sunnudaginn kl 16:00. Grindvíkingar eiga fulltrúa á mótinu en Ingibjörg Sigurðardóttir leikmaður Vålerenga fer með stórt hlutverk í íslenska landsliðinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Grindvíkingar eiga fulltrúa í íslenska landsliðinu á stórmóti en Ingibjörg spilaði einnig með liðinu á EM 2017 og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir lék með liðinu á EM 2009 og 2013.

Grindvíkingar ættu einnig að þekkja til Rachel Furness leikmann Liverpool og Norður Írlands en hún lék með Grindavík árið 2010.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?