Grindvíkingur á EM

  • Fréttir
  • 6. júlí 2022

Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst á Englandi í dag en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er gegn Belgíu á sunnudaginn kl 16:00. Grindvíkingar eiga fulltrúa á mótinu en Ingibjörg Sigurðardóttir leikmaður Vålerenga fer með stórt hlutverk í íslenska landsliðinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Grindvíkingar eiga fulltrúa í íslenska landsliðinu á stórmóti en Ingibjörg spilaði einnig með liðinu á EM 2017 og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir lék með liðinu á EM 2009 og 2013.

Grindvíkingar ættu einnig að þekkja til Rachel Furness leikmann Liverpool og Norður Írlands en hún lék með Grindavík árið 2010.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2022

Blóđbankabíllinn í Grindavík á morgun

Fréttir / 29. september 2022

Fjölmennt á fyrsta félagsfundi vetrarins

Fréttir / 27. september 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Fréttir / 25. september 2022

Grćn spor og grćnkerakaffi

Fréttir / 22. september 2022

Mćlaskipti hjá HS Veitum

Fréttir / 20. september 2022

Krónika međ Alla í Kvikunni

Fréttir / 15. september 2022

Forsćtisráđherra í heimsókn

Fréttir / 14. september 2022

Opin kórćfing í Grindavikurkirkju í kvöld

Fréttir / 12. september 2022

Pétur Jóhann óhćfur á Fish House

Fréttir / 12. september 2022

Vinir í bata - 12 sporin

Fréttir / 8. september 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna 2022

Fréttir / 6. september 2022

Göngum í skólann hefst á morgun