Fundur 1615

  • Bćjarráđ
  • 6. júlí 2022

1615. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 5. júlí 2022 og hófst hann kl. 16:25.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður. Hallfríður G  Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sat fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.


Dagskrá:

1.      Leigusamningur vegna heilsuræktarstöðvar - 2109061
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og forstöðumaður íþróttamannvirkja sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Leigusamningur við Gym heilsu rennur út í september en endurnýjast til fjögurra ára ef honum er ekki sagt upp. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og forstöðumanni íþróttamannvirkja að vinna málið áfram.
         
2.      Ósk um endurbætur á klefum og styrktaraðstöðu í íþróttamannvirkjum - 2206159
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og forstöðumaður íþróttamannvirkja sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Aðalstjórn UMFG óskar eftir styrk til að ráðast í endurbætur á klefum og setja upp lyftingaraðstöðu. 

Bæjarráð tekur vel í erindið og felur umsjónarmanni fasteigna og forstöðumanni íþróttamannvirkja að skila tillögum inn í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2023. 
         
3.      Umsókn um styrk vegna Sjómannaballsins 2022 - 2206147
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og forstöðumaður íþróttamannvirkja sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

UMFG óskar eftir styrk á móti útgjöldum sem til féllu vegna Sjómannaballsins 2022. 

Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu. 
         
4.      Golfvöllur á Hópstúni - 2206146
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og forstöðumaður íþróttamannvirkja sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lagt fram erindi frá Pálma Hafþóri Ingólfssyni varðandi framtíð golfaðstöðu á Hópstúninu. 

Bæjarráð þakkar fyrir erindið og vísar því inn í vinnu við skipulag íþróttasvæðisins í heild en felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að kanna hvað hægt sé að gera núna í sumar fyrir svæðið.
         
5.      Stefnumótandi áætlanir ríkisins á sviði sveitarfélaga, skipulags- og húsnæðismála - 2206130
Innviðaráðuneytið óskar eftir innleggi vegna málsins frá sveitarstjórnum. Frestur til að skila gögnum er til 31. júlí nk. 

Bæjarráð felur sviðsstjórum bæjarins að svara erindinu.
         
6.      Stytting vinnuviku hjá Slökkviliði Grindavíkur - 2206137
Lagðar fram tillögur að breyttu vinnufyrirkomulagi hjá slökkviliði Grindavíkur. 

Bæjarráð samþykkir vinnufyrirkomulagið og felur slökkviliðsstjóra að leggja fyrir viðauka fyrir bæjarráð á árið 2022 vegna málsins. 

         
7.      Tölvubúnaður 2018, stefna frá Endor - 2012046
Lögð fram dómsniðurstaða vegna málsins. 

Bæjarráð samþykkir að una dómsniðurstöðu.
         
8.      Endurskoðun á skipuriti Grindavíkurbæjar - 2206049
Bæjarráð óskaði eftir því við KPMG að fá tilboð í aðstoð við að leggja mat á stöðu stjórnskipulags Grindavíkurbæjar og leggja fram tillögur til úrbóta þar sem það á við. 

Markmið verkefnisins er að sveitarfélagið sé vel í stakk búið til að veita framúrskarandi þjónustu og takast á við frekari vöxt á komandi árum. 

Lögð fram verkefnistillaga frá KPMG ásamt áætluðum kostnaði. 

Bæjarráð samþykkir verkefnistillöguna og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna málið áfram með KPMG.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 10. september 2024

Fundur 1665

Bćjarráđ / 3. september 2024

Fundur 1664

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2024

Fundur 576

Bćjarstjórn / 21. ágúst 2024

Fundur 575

Bćjarráđ / 14. ágúst 2024

Fundur 1663

Bćjarstjórn / 23. júlí 2024

Fundur 574

Bćjarstjórn / 2. júlí 2024

Bćjarstjórn nr. 573

Bćjarstjórn / 25. júní 2024

Fundur 572

Bćjarstjórn / 11. júní 2024

Fundur 571

Bćjarstjórn / 3. júní 2024

Fundur 570

Bćjarstjórn / 30. maí 2024

Fundur 569

Bćjarstjórn / 21. maí 2024

Fundur 568

Bćjarstjórn / 7. maí 2024

Fundur 567

Skipulagsnefnd / 3. júní 2024

Fundur 133

Skipulagsnefnd / 8. maí 2024

Fundur 132

Skipulagsnefnd / 6. nóvember 2023

Fundur 128

Bćjarstjórn / 30. apríl 2024

Fundur 566

Bćjarstjórn / 23. apríl 2024

Fundur 565

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Nýjustu fréttir

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

  • Fréttir
  • 12. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

  • Fréttir
  • 10. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

  • Fréttir
  • 8. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

  • Fréttir
  • 3. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

  • Fréttir
  • 2. september 2024