17. júní í Grindavík

  • Fréttir
  • 1. júlí 2022

17. júní dagskrá Grindavíkurbæjar hófst með hátíðarstund í Grindavíkurkirkju. Þar fluttu Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar og Sr. Elínborg Gísladóttir sóknarprestur Grindavíkurkirkju ávarp. Þórdís Steinþórsdóttir 39. fjallkona Grindavíkur flutti ljóðið Land míns föður eftir Jóhannes úr Kötlum.

Sjá má hátíðarstundina hér.

Að lokinni hátíðarstund var hefðbundinn dagskrá með 17. júní hlaupi á Grindavíkurvelli, karamelluregn, hoppukastölum, andlistmálun og hátíðaropnun í Kvikunni. Í Kvikunni var boðið uppá söngatriði, töframann, börnum boðið á hestbak og kaffiveitingar. 

Við þökkum öllum gestum fyrir komuna og öllum þeim sem lögðu sitt að mörkum við að gera hátíðina sem ánægjulesasta.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?