Ný íţrótt - Línubolti á miđvikudögum kl 15

  • Fréttir
  • 28. júní 2022

Harpa og Elísabet (8 ára) hafa stofnað nýja íþróttagrein sem kallast Línubolti og eru með æfingar uppá Ásabraut á skólalóðinni (steinvellinum) kl 15:00 á miðvikudögum.

Tvö lið eru í línubolta og nú þegar eru liðin Rottuborgarar eða Músarokk. Í hvaða liði vilt þú vera?

Reglur:
Þið komið á línu skautum 
Það er bolti í miðjunni
Það er einn í hverju liði sem reynir að ná boltanum og skora.


 


Deildu ţessari frétt