Endurbćtur viđ Brimketil

  • Fréttir
  • 27. júní 2022

Lokið hefur verið við endurbætur við Brimketil þar sem útsýnispallurinn hefur verið stækkaður og hefur aðgengi verið stórbætt. Útsýnispallarnir voru upphaflega teknir í notkun 2017 og hafa verið mjög vinsælir hjá íbúum og ferðamönnum síðan þá.
Hönnuninn við Brimketil hefur hlotið fjölda viðurkenninga og má lesa um þá nýjustu hér. 

 

     


Deildu ţessari frétt