Alţjóđlegi drullumalladagurinn

  • Lautarfréttir
  • 27. júní 2022

Kæru foreldrar

Miðvikudaginn 29 júní er Alþjóðlegi drullumalladagurinn og við ætlum að drullumalla eins og enginn sé morgundagurinn ásamt því að setja upp vatnsrennibraut. Því er mikilvægt að börnin mæti með pollagalla, stígvél og slatta af aukafötum á miðvikudaginn :)


Deildu ţessari frétt