Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

Breytingar hafa orðið á dagskrá 17. júní í Grindavík. Hátíðarstundin kl. 10:00 verður haldin í Grindarvíkurkirkju og hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin hafa verið færð inní Hópið kl. 12:00-16:00.

Dagskrá 17. júní 2022

8:00 Fánar dregnir að húni

10:00 Hátíðarstund í Grindavíkurkirkju

 • Ávarp fjallkonu
 • Ávarp fulltrúa bæjarstjórnar
 • Ávarp sóknarprests

12:00-16:00 Hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin í Hópinu

13:00 17. júní hlaup og karamelluregn á Grindavíkurvelli fyrir 12 ára og yngri

14:00-17:00 Hátíðaropnun í Kvikunni

 • Töframaðurinn Einar Aron mætir á svæðið
 • Nemendur á söngnámskeiði Bertu Drafnar Ómarsdóttur taka lagið
 • Börnum boðið á hestbak milli 14:30 og 16:30
 • Húllahringir og krítar í Húllinu
 • Kaffiveitingar í boði í tilefni dagsins
 • Sýningin Saltfiskur í sögu þjóðar opin á efri hæðinni

Fólk er hvatt til að fylgjast með ef frekari breytingar verða á dagskránni.


Deildu ţessari frétt