Afsláttur af leikskólagjöldum fyrir einstćđa foreldra og báđa foreldra í námi

  • Lautarfréttir
  • 14. júní 2022

Auglýsing um afslátt fyrir einstæða foreldra og ef báðir foreldrar eru í námi

Einstæðir foreldrar og ef báðir foreldrar eru í námi geta sótt um afslátt af leikskólagjaldi.

Foreldrar eru minntir á að sækja um afsláttinn fyrir komandi skólaár í gegnum íbúgátt á heimasíðu Grindavíkurbæjar www.grindavik.is

Afslátturinn tekur gildi í mánuðnum eftir að umsókn berst og gildir einungis eitt skólaár í senn, þ.e. 1. ágúst – 31. júlí. Umsóknir frá síðasta skólaári gilda ekki.

 

Systkinaafsláttur er samræmdur fyrir börn á stofnunum bæjarins og fyrir börn hjá  dagforeldrum.

Afsláttur vegna annars barns verður 35%.

Afsláttur vegna þriðja barns verður 70%.

Afsláttur vegna fjórða barns verður 100%.

 


Deildu ţessari frétt