Ný bćjarmálasamţykkt Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 7. júní 2022

Ný bæjarmálasamþykkt Grindavíkur hefur tekið gildi. 
Í bæjarmálasamþykkt er tekið á stjórn og skipan bæjarstjórnar og verkefni sveitarfélagsins, fundi og fundasköp, réttindi og skyldur bæjarfulltrúa, bæjarráð, fastanefndir, ráð og stjórnir, fjármál sveitarfélagsins og samráð við íbúa svo eitthvað sé nefnt.
Bæjarmálasamþykkt Grindavíkurbæjar má sjá hér.


Deildu ţessari frétt