Söngnámskeiđ fyrir 2. - 7. bekk í júní

  • Fréttir
  • 3. júní 2022

13. - 17. júní verður í boði söngnámskeið í boði í Kvikunni fyrir 2. - 7. bekk.
Kennt verður söngtækni, framkoma, sönggleði, sjálfstraust og fleira.
Verð er 7.500kr og er námskeiðið niðurgreitt af Grindavíkurbæ. 
Frekari upplýsingar hjá berta@berta.is
 


Deildu ţessari frétt