Framkvćmdir viđ ljósleiđara í Grindavík á árinu 2022

 • Fréttir
 • 20. maí 2022

Ljósleiðarinn ehf. mun á næstu 2-3 mánuðum leggja ljósleiðara í Grindavík. Ljósleiðari verður lagður frá Þórkötlustaðarhverfi meðfram Austurveginum og svo upp og niður Víkurbraut, að Nesvegi í norðri og að Ásabraut í suðri. Þá verður lagður ljósleiðari niður Ásabraut að Nesveg ásamt því að ljósleiðari verður tengdur niður í Laut frá Ásabraut. Hlíðarhverfi verður tengt ljósleiðaranum við Austurveg með ljósleiðara um Hópsbraut. Farið verður með ljósleiðara inn einhverjar fasteignir á leiðinni. Mynd hér að neðan sýnir hvar ljósleiðarinn verður lagður. 

Þá hefur áður verið tilkynnt um að Míla muni í ár leggja ljósleiðara í Skólabraut, Arnarhraun, Borgarhraun, hluta Staðarhrauns og Laut, sjá mynd hér að neðan.


Framkvæmdaraðilar munu eftir fremsta megin reyna að halda ónæði fyrir íbúa í lágmarki vegna framkvæmdanna og loka skurðum hratt og örugglega ásamt því að það verði gert með snyrtilegum hætti.  Það er mikið gleðiefni fyrir Grindavíkurbæ að Míla og Ljósleiðarinn séu að setja aukinn kraft í ljósleiðaravæðingu sveitarfélagsins. Vonandi verður framhald þar á. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. júní 2022

Blómleg gjöf frá Orkusölunni

Fréttir frá Ţrumunni / 21. júní 2022

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

Fréttir / 14. júní 2022

Kvikmyndatökur í Eldvörpum í nótt

Fréttir / 13. júní 2022

Hopp í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti / 9. júní 2022

Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

Fréttir / 9. júní 2022

Keppir viđ heimsmeistarann

Fréttir / 8. júní 2022

Féll kylliflatur fyrir Farmal Cub

Fréttir / 8. júní 2022

Lokun gatna 10.-12. júní

Fréttir / 8. júní 2022

Málefnasamningur 2022-2026

Fréttir / 7. júní 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 3. júní 2022

Sjóarinn síkáti er litrík hátíđ!

Nýjustu fréttir

Endurbćtur viđ Brimketil

 • Fréttir
 • 27. júní 2022

List- og verkgreinakennari óskast

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

17. júní 2022 í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. júní 2022

Sumar-Ţruman fyrir 4.-10. bekk í sumar

 • Fréttir
 • 13. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 12. júní 2022

Veđurviđvörun um helgina

 • Fréttir
 • 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 10. júní 2022

Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

 • Sjóarinn síkáti
 • 9. júní 2022