Opiđ fyrir umsóknir vegna nýrra leiguíbúđa, Víkurhóp 61

 • Fréttir
 • 19. maí 2022

10 íbúðir í tveggja hæða húsi að Víkurhópi 61 í Grindavík. Það er HH smíði í Grindavík sem sér um framkvæmdina.
2ja -5 herbergja íbúðir. Reiknað er með að íbúðirnar verði tilbúnar 1. febrúar 2023. Gæludýrahald er heimilt í hluta íbúða á jarðhæðum en sækja þarf um þær íbúðir sérstaklega. Sjá nánar hér um reglur Bjargs um gæludýrahald.
Íbúðirnar eru staðsettar í nýju hverfi í Grindavík. Stutt er í skóla og íþróttasvæði. Hér má sjá Víkurhóp á korti. 

Opið fyrir umsóknir. Lokað verður fyrir umsóknir 15. júní 2022. Úthlutanir verða í júlí 2022.
Úthlutun hlýtur sá umsækjandi sem uppfyllir öll skilyrði um úthlutun hefur lægsta númer á biðlista og að teknu tilliti til forgangs, sbr. gr. 4 í úthlutunarreglum.

     • Húsin verða einangruð að utan og klædd með viðhaldsléttri álklæðningu
     • Húsin eru tvær hæðir og því er engin lyfta í húsinu.
     • Frístandandi hjólageymsla verður við húsið.
     • Sameign er haldið í lágmarki og þar með rekstrarkostnaði húsfélags.

Frekari upplýsingar má finna HÉR


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. júní 2022

Blómleg gjöf frá Orkusölunni

Fréttir frá Ţrumunni / 21. júní 2022

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

Fréttir / 14. júní 2022

Kvikmyndatökur í Eldvörpum í nótt

Fréttir / 13. júní 2022

Hopp í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 11. júní 2022

Sjóarinn síkáti / 9. júní 2022

Blúskvöld Láka á Salthúsinu og DIMMA í Gígnum

Fréttir / 9. júní 2022

Keppir viđ heimsmeistarann

Fréttir / 8. júní 2022

Féll kylliflatur fyrir Farmal Cub

Fréttir / 8. júní 2022

Lokun gatna 10.-12. júní

Fréttir / 8. júní 2022

Málefnasamningur 2022-2026

Fréttir / 7. júní 2022

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 3. júní 2022

Sjóarinn síkáti er litrík hátíđ!

Nýjustu fréttir

Endurbćtur viđ Brimketil

 • Fréttir
 • 27. júní 2022

List- og verkgreinakennari óskast

 • Fréttir
 • 24. júní 2022

Breytingar á dagskrá 17. júní

 • Fréttir
 • 16. júní 2022

17. júní 2022 í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. júní 2022

Sumar-Ţruman fyrir 4.-10. bekk í sumar

 • Fréttir
 • 13. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 12. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 12. júní 2022

Veđurviđvörun um helgina

 • Fréttir
 • 10. júní 2022

Sjóarinn síkáti - Dagskráin 10. júní 2022

 • Sjóarinn síkáti
 • 10. júní 2022

Fyrrverandi varđskipiđ Óđinn til Grindavíkur

 • Sjóarinn síkáti
 • 9. júní 2022