Fundur 74

  • Almannavarnir
  • 18. maí 2022

74. fundur Almannavarnarnefndar Grindavíkur haldinn Seljabót 10, húsnæði Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar, þriðjudaginn 17. maí 2022 og hófst hann kl. 15:00.


Fundinn sátu:
Fannar Jónasson, bæjarstjóri, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Jón Valgeir Guðmundsson, björgunarsveitin Þorbjörn, Sigurður Bergmann, lögreglunni á Suðunesjum, Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsstjóri..  

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Gestir á fundi: 
Ámundínus Öfjörð, Bláa Lóninu, Bogi Adolfsson, björgunarsveitin Þorbjörn, Otti Sigmarsson, björgunarsveitin Þorbjörn, Hallgrímur Smári Þorvaldsson, HS Orku, Hjálmar Hallgrímsson, lögreglan á Suðurnesjum, Steinar Þór Kristinsson, björgunarsveitinni Þorbjörn. 

Gestir á fundi í gegnum fjarfundarbúnað: 
Björn Oddsson, Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Gunnar Schram, lögreglan á Suðurnesjum, Friðjón Viðar Pálmason, Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Halldór Hólm Harðarson, Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Jón Svanberg Hjartarson, Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra,

Dagskrá:

1.      Jarðskjálftar og landris við Grindavík 2022 - 2205199
    Björn Oddsson frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra sat fundinn undir dagskrárliðnum og kynnti stöðu mála varðandi jarðskjálfta og landris við Grindavík. 

Frá því almannavarnanefnd Grindavíkur fundaði þann 12. maí sl. hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýst yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. 

Samkvæmt GPS mælaneti á Reykjanesskaganum og InSAR gervihnattamyndum eru færslur á yfirborði jarðar sem sýna þenslumerki sem bendir til landriss vestur af Þorbirni, líklega vegna kvikusöfnunar. Samkvæmt frumniðurstöðum er þetta á 4-5 km dýpi. 

Almannavarnarnefnd ákveður að skipuleggja íbúafund með sambærilegum hætti og gert var á árinu 2020 þegar landris var við Þorbjörn. 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 1. febrúar 2023

Fundur 537

Skipulagsnefnd / 31. janúar 2023

Fundur 113

Afgreiðslunefnd byggingamála / 19. janúar 2023

Fundur 69

Bæjarráð / 18. janúar 2023

Fundur 1633

Frístunda- og menningarnefnd / 12. janúar 2023

Fundur 122

Fræðslunefnd / 11. janúar 2023

Fundur 126

Bæjarráð / 11. janúar 2023

Fundur 1632

Bæjarstjórn / 11. janúar 2023

Fundur 536

Skipulagsnefnd / 10. janúar 2023

Fundur 112

Bæjarstjórn / 28. desember 2022

Fundur 535

Öldungaráð / 21. desember 2022

Fundur 13

Bæjarráð / 21. desember 2022

Fundur 1631

Skipulagsnefnd / 20. desember 2022

Fundur 111

Fræðslunefnd / 19. desember 2022

Fundur 125

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. desember 2022

Fundur 68

Bæjarstjórn / 14. desember 2022

Fundur 534

Hafnarstjórn / 13. desember 2022

Fundur 487

Öldungaráð / 13. desember 2022

Fundur 14

Skipulagsnefnd / 7. desember 2022

Fundur 110

Bæjarráð / 7. desember 2022

Fundur 1630

Bæjarstjórn / 1. desember 2022

Fundur 533

Bæjarráð / 23. nóvember 2022

Fundur 1629

Skipulagsnefnd / 22. nóvember 2022

Fundur 109

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2022

Fundur 67

Bæjarráð / 16. nóvember 2022

Fundur 1628

Bæjarráð / 10. nóvember 2022

Fundur 1627

Skipulagsnefnd / 8. nóvember 2022

Fundur 108

Frístunda- og menningarnefnd / 3. nóvember 2022

Fundur 120

Bæjarráð / 2. nóvember 2022

Fundur 1626

Fræðslunefnd / 27. október 2022

Fundur 124