Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 14. maí 2022

  • Fréttir
  • 12. maí 2022

Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 14. maí 2022

Kjörstaður í Grindavík. Kjörfundur fyrir kjósendur í Grindavík er í Grunnskóla Grindavíkur, Ásabraut 2.

Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.

Kjördagur sveitarstjórnarkosninga er 14. maí 2022.

Kjörstaður opnar kl. 09:00 og lokar kl. 22:00.

Á kjördag mun kjörstjórn hafa aðsetur í Grunnskólanum.

Talning atkvæða fer fram á sama stað, að loknum kjörfundi.

Kjörstjórn Grindavíkurbæjar.


Deildu ţessari frétt