Þroskaþjálfi - Grunnskóli Grindavíkur
Laus er til umsóknar 100% staða þroskaþjálfa við Grunnskóla Grindavíkur.
Í skólanum eru um 550 nemendur, einkunnarorð okkar eru: Virðing – Vellíðan – Virkni. Orðin endurspegla tóninn fyrir skólabraginn og eru leiðarljós okkar í starfinu. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar um jákvæða skólafærni.
Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2022.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
Menntunar – og hæfnikröfur:
Nánari upplýsingar um starfið veitir Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri, í síma 8461374 eða í gegnum netfangið eysteinnk@grindavik.is.
Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands.
Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2022.
Greinargóð ferilskrá og starfsleyfi fylgi umsókn.